Category: Factory Life

  • Umfjöllun á N4 um miðstöðina

    Umfjöllun á N4 um miðstöðina

    Umfjöllun um miðstöðina á N4, viðtalið hefst á 6:20 mínútu.

  • Slipping & Sliding !

    Slipping & Sliding !

    The crew got out to play on a snowy Sunday and brought with them just about everything that could possible pass as a sleigh…

  • Karaoke Night on 20th of February!

    Karaoke Night on 20th of February!

    Það verður Karaoke fjör í Frystihúsinu á laugardagskvöldið 20 febrúar! Húsið opnar klukkan 21:00 og verður diskóljós, bjór og kaffi! DJ.-ÓK mun svo þeyta skífum fram á rauða nóttina með öllum bestu slögurunum!  Aðgangur er ókeypis og munið… what happens on Karaoke nights, stays in Karaoke nights :)

    Endilega bjóði vinum og deilið viðburðinum :)
    Sjáumst!

    Liðsheild Sköpunarmiðstöðvarinnar…. í glimmer :)

  • Grants from Uppbyggingarsjóður Austurlands 2016

    Grants from Uppbyggingarsjóður Austurlands 2016

    IMG_7150We are very proud and happy to announce that we received two grants from Uppbyggingarsjóð Austurlands this year. Our recording studio, Studio Silo was granted funds to finalize the building and the second grant we received to continue fixing up the building as a whole. Thank you! We are very grateful :)

    12688389_976526015773341_301633345613880701_nHere you can find an article from Austurbrú about the Uppbyggingarsjóður Austurlands and the Grant recipients.

     

  • Sunrise Coffee in Studio Silo

    Sunrise Coffee in Studio Silo

    IMG_6620After fitting a window in Studio Silo, Vinny, Una, Raitis and Catie gathered together the morning after to celebrate the first sunrise that could be seen from that view… and what a view. During these last dark months of the year, in November and December, the sun is such a welcoming sight to see.

  • Pop-up Bicycle Workshop on 18th of October

    Pop-up Bicycle Workshop on 18th of October

    Salomon Anaya og Adam Masters er bandarískir listamenn sem ferðast á hjólum um landið og setja up hjólaverkstæði hér og þar, m.a. í Frystiklefanum á Rifi og í Neslist í Skagafirði.

    Þeim ætla að heimsækja okkur hér á Stöðvarfirði og munu þeir setja upp hjólaverkstæði í Sköpunarmiðstöðinni núna á sunnudaginn 18. októmber. Krökkum á öllum aldri er boðið að koma með hjólin sín og munu þeir félagar laga þau að kostaðarlausu og koma í gott stand. Fullorðnum er einnig boðið að koma með sín hjól en krakkar hafa forgang! Hver veit nema maður geti lært sitt lítið af hverju um hjólaviðgerðir af þeim félögum :D

    Dagurinn hefst klukkan 11:00 og líkur klukkan 15:00, við hvetjum foreldra endilega til að koma með krökkunum sínum á hjólum og njóta dagsins í góðum félagsskap. Boðið verðu upp á kaffi og engin skráning er þörf :)

    Endilega kíkið hérna á grein um þá félaga í Skessuhorni

    Sjá viðburðinn á Facebook

  • Mur Mur Concert on the 30th of October

    Mur Mur Concert on the 30th of October

    Sköpunarmiðstöðin býður til tónleika á Dögum myrkurs, föstudaginn 30 október og hefst gleðin klukkan 21:00. Bandið sem mun stíga á stokk er hljómsveitin MurMur frá Egilsstöðum en þeir eru ungt og upprennandi band sem ætla sér stóra hluti.

    Við hvetjum því unglinga og ungt fólk á fjörðunum sérstaklega til að mæta en að sjálfsögu er fólki á öllum aldri boðið til gleðinnar eins og venja er :)

    Boðið verður upp á kaffi og er aðgangseyrir 1000 kr. Mun sá peningur renna til tónlistarmannanna ungu en þeir stefna á að gefa út plötu á næsta ári og veitir því ekki af stuðningnum.

    Hljómsveitin MurMur skipa þeir Ívar Andri Bjarnason frá Egilsstöðum (Gítar og söngur), Bergsveinn Ás Hafliðason frá Fossárdal (Trommur) og Daði Jóhannsson frá Reyðarfirði (Bassi).

    MurMur spilar blússkotið rokk í ætt við það sem var að gerast í kringum 1970. Bandið hefur verið á mikilli siglingu síðan það var stofnað og spilað mikið. Má meðal annars nefna Jasshátíð Egilsstaða, Ormsteiti, Gamla símstöðin, Langabúð á Djúpavogi, tónleika með Dútl á Reyðarfirði og Dúndurfréttum í Valaskjálf og svo fékk MurMur boð um að spila á Airwaves.

    Stærsta verkefnið eru svo músiktilraunir í apríl.
    https://www.facebook.com/Hljomsveitinmurmur
    Og á youtube
    https://www.youtube.com/channel/UC5pclX_ZAn_fOKDEfoROC7g eða bara leita eftir murmur iceland á youtube

    Ást og friður
    Liðsheild Sköpunarmiðstöðvarinnar

  • 26th of September – Dútl & Moin Moin Concert

    26th of September – Dútl & Moin Moin Concert

    ENGLISH BELOW!

    Á tónleikum septembermánaðar koma fram hljómsveitn Dútl frá Neskaupsstað og Moin Moin frá Tékklandi. Plötusnúður hússins, Dj-Lightning Kane, frá Nýja Sjálandi mun svo leiða okkur inn í nóttina með öllum klassísku dansslögurunum sem fá hvern sem er til að dilla mjöðmunum og um að gera að mæta á dansskóm! Húsið opnar kl: 20:00 og tónleikar hefjast 21:00.

    Dútl er samanstendur af þremur þrautreyndum tónlistarmönnum sem munu fylla vit okkar af undursamlegu tónaflæði. Tónlistin sem þeir flytja er “instumental” blanda af klassíkt rokki, blús og fönki. Hér má sjá videó af tónlistarflutningi þeirra:

    Magdaléna Maderlova er myndlistarkona og trúbador sem er þekkt undir nafninu Moin Moin. Tónlist hennar ber með sér fagran og angurværan blæ, borin fram með þykkum rythmískum gítarleik og innilegri en dularfullri rödd.

    Magdaléna mun einnig sýna þau myndlistarverk sem hún hefur skapað á þeim tíma sem hún hefur unnið í Sköpunarmiðstöðinni. HÉR má heyra nokkur lög á Bandcamp síðunni hennar.

    Boðið verður upp á kaffi og bjór og endilega komið með ykkar eigin veigar. Beðið er um 1000 kr aðgangsframlag til tónlistarfólksins.

    Tónleikarnir eru haldnir svo að fólk úr nærliggjandi byggðum geti hist, kynnst og skemmt sér saman. Þetta er ekki opinber viðburður en við hvetjum alla til að bjóða vinum og kunningjum á facebook og í raunheimum :)

    Ást og friður
    Liðsheild Sköpunarmiðstöðvarinnar

    Sjá viðburð á Facebook

    On this month’s concert we shall present Dútl from Neskaupstaður, and Moin Moin from Czech Republic. We will also follow the live acts with our house DJ, “Lightning Kane” from New Zealand, playing all the Classic dancefloor-fillers until late! Bring your dancing shoes!

    Dútl are a trio of well seasoned musical craftsmen who perform a beautifully composed blend of Blues, Funk, and Rock. All instrumental but not in the veins of modern Post-Rock. It is a very Classic flavour and one that will keep your attention from straying no further than our Fish Factory stage! You can see a video here as a preview:

    Magdaléna Manderlova is both a visual artist and a songwriter. Her music goes under the name “Moin Moin” and could be described as a melancholic yet enlightening projection of thick and full guitar sounds with soft yet strong vocal melodies on top. We will also have a small Exhibition of Magdaléna’s visual artworks, which she has been working on during her stay here.

    Some of her tracks can be heard on her Bandcamp page HERE

    We will offer coffee and beer as usual and don’t be shy to bring your own drink. Er ask for 1000 kr. entrance donation for the musicians.

    The event is held so the people from the nearby area can meet, get to know each other and have fun. This is not a public event but do not hesitate to invite your friends and neighbours on Facebook and in the real world :)

    Love & Peace

    See event on Facebook

  • 31st of July – Will the sky choose for you?

    31st of July – Will the sky choose for you?

    ENGLISH BELOW

    Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði býður til huggulegrar kvöldstundar með músík og list. Húsið opnar klukkan 20:00.

    Gestalistamaðurinn okkar Jessica Gaddis, sem dvalið hefur hér undafarinn mánuð, mun sýna verk sín inn á Járnsmíðaverkstæði. Jessica sækir efnivið sinn úr náttúrunni og hefur Íslandsdvöl hennar gefið henni mikinn innblástur.

    Inn í salnum mun tónlistarfólkið Klemens Hannigan, Vinny Vamos, Magdaléna Mandorla og Una stíga á stokk og leika ljúfa tóna.

    Magdalena er frá Tékklandi, en hún hefur starfað í miðstöðinni sem sjálfboðaliði undafarna mánuði. Hún er hæfileikarík tónlistarkona og hér má finna link á tónlistina hennar: http://moin.bandcamp.com/

    Klemens er einnig klár tónlistarmaður og smiður með meiru. Hann er hér nú í stuttri heimsókn til að aðstoða við smíðar á Studio Silo, en ætti ef til vill að vera Stöðfirðingum kunnugur því hann spilaði á Söxu seinasta sumar.

    Vinny og Unu þarf nú vart að kynna, en þau munu taka nokkur af sínum lögum :)

    Boðið verður upp á kaffi og bjór og endilega komið með ykkar eigin veigar.

    Tónleikarnir eru haldnir svo að fólk úr nærliggjandi byggðum geti hist, kynnst og skemmt sér saman. Þetta er ekki opinber viðburður en við hvetjum alla til að bjóða vinum og kunningjum á facebook og í raunheimum :)

    Ást og friður
    Liðsheild Sköpunarmiðstöðvarinnar

    Sjá viðburðinn á Facebook



    The Creative Centre in Stöðvarfjörður invites you for a cozy evening of art & music. The house opens at 20:00.

    Our Residency artist Jessica Gaddis will show her works in the Metal Workshop, but she has been staying with us during the past month. Jessica works with elements in nature and her stay in Iceland has give her new inspiration.

    In the hall the musicians Klemens Hannigan, Vinny Vamos , Magdaléna Mandorla & Una will perform their musical magic.

    Magdalena is from Czech and has been doing her internship in the factory during the last months. She is a talented musician as well and here is a link to her music: http://moin.bandcamp.com/

    Klemens is also a gifted musician and a carpenter. He is here for a short visit to assist with the building of Studio Silo. Perhaps the people of Stöðvarfjörður remember him, for he played here last summer in Saxa.

    Vinny & Una hardly need an introduction for anyone from the area, but they will play a couple of their own songs, Una playing her Country-quirky-folk, and Vinny playing his Alterna-Pop. You can listen here: https://www.soundcloud.com/atomicanalog

    We will offer coffee and beer as usual and don’t be shy to bring your own drink.

    The event is held so the people from the nearby area can meet, get to know each other and have fun. This is not a public event but do not hesitate to invite your friends and neighbours on Facebook and in the real world :)

    Love & Peace

    See event on Facebook

  • Concert Hall gets a new Stage

    Concert Hall gets a new Stage

    Just before Polar festival, Una, Vinny, Enrico & Magdalena built a new stage for the Concert Hall…. from the old floor! Seeing is believing :D

  • Studio Silo in Progress 5

    Studio Silo in Progress 5

    Oh my oh my… the last gypsum board put into place :D

  • 30th of May Villy Raze Concert

    30th of May Villy Raze Concert

    Laugardaginn 30. maí munu þeir Villy Raze & Vinny Vamos frá Írlandi flytja órafmagnaða tónleika í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði. Fjörið hefst klukkan 21:00 og munu þeir félagar flytja eigin lög auk þess sem aldrei er að vita nema nokkur vel valin Írsk lög fái að fljóta með.

    Vinny þarf vart að kynna fyrir Stöðfirðingum. Villy er borin og barnfæddur á Írlandi en er nú búsettur í Liverpool þar sem hann spilar í tveimur hljómsveitum auk þess að vinna að eigin sóló verkefnum. Það sem hann mun flytja á laugardaginn mætti kalla pönkskotin þjóðlagatónlist.

    Uncle Betty með Villy Raze

    Tónleikarnir eru haldnir svo að fólk úr nærliggjandi byggðum geti hist, kynnst og skemmt sér saman. Þetta er ekki opinber viðburður en við hvetjum alla til að bjóða vinum og kunningjum á facebook og í raunheimum :)

    Ást og friður
    Liðsheild Sköpunarmiðstöðvarinnar

    Sjá viðburð á Facebook

  • Grants from Uppbyggingarsjóður Austurlands 2015!

    Grants from Uppbyggingarsjóður Austurlands 2015!

    medium_hopmynd We are very grateful and happy to announce that we received two grants from Uppbyggingarsjóð Austurlands this year. Thank you! That means that we can continue to build up the Creative Centre and our recording studio, Studio Silo. We are very grateful :)

    Here you can find an article from Austurbrú about the Uppbyggingarsjóður Austurlands and the Grant recipients.

  • 28th of April Tribbjút Concert Kára Viðarssonar

    28th of April Tribbjút Concert Kára Viðarssonar

    Kári frá Frystiklefinn Rifi kemur í heimsókn í Sköpunarmiðstöðina mánudaginn 28. Apríl og verður með standöpptónleika! Húsið opnar klukkan 20:00 og fjörið gefst klukkan 21:00 !
    Sjáumst :)

    Kári segir: “Bíllinn minn er að fara í sína hinstu för. Hann fær ekki skoðun. Mér fannst ömurlegt að hafa aldrei farið í kringum landið á honum og þess vegna skipulagði ég þessa ferð.. Tónleikarnir eru laufléttir gríntónleikar með skemmtilegheitum og stuði í bland. Frjáls framlög gilda og fara uppí fæði og ferðakostnað fyrir ferðinni. Þetta verður stuð. Ef veðrið getur asnast til þess að vera sæmilegt.”

    Sjá viðburð á Facebook

  • Studio Silo in Progress 4

    Studio Silo in Progress 4

    “A picture is worth a thousand words”

  • Eyrarrósin 2015

    Eyrarrósin 2015

    large_1453365512_fra-afhendingu-eyrarrosarinnar-2015We are honored to have been nominated for Eyrarrósin 2015. We did though not bring home the trophy this time… Kári in Frystiklefinn á Rifi did so and we wish him to congratulations with a big high five and a hug :D

     

  • Rokk & Rok – 7th of March Concert

    Rokk & Rok – 7th of March Concert

    Here are some pictures & videos from the Rokk & Rok Concert in march!

     

    Hollowbones

    Ranghalar

    Garðar Harðar & his Blues Band

  • Rokk & Rok Concert on 7th of March

    Rokk & Rok Concert on 7th of March

    Laugardaginn 7.mars býður Sköpunarmiðstöðin til tónleika að tilefni þeirrar vindasömu tíðar sem geysað hefur.

    Þeir tónlistarmenn sem ljá okkur gleði að þessu sinni eru Garðar Harðar ásamt blúsbandi, en þeir munu taka stormandi blúsjamm, poppbandið Ranghalar frá Reyðarfirði mun fá allar mjaðmir til að dillast og Jeff Hollowbones frá USA mun færa okkur sjóðheitt og tilraunakennt post-rock frá Brooklyn. Eins má nefna að Jeff er gestalistamaður Sköpunarmiðstöðvarinnar í mars. Svo er aldrei að vita nema leynigesturinn komi og taki nokkur lög!

    Súpa og brauð verður í boði eins og á fyrri tónleikum og ekki er úr vegi að koma með eigin veigar!

    Tónleikarnir eru haldnir svo að fólk úr nærliggjandi byggðum geti hist, kynnst og skemmt sér saman. Þetta er ekki opinber viðburður en við hvetjum alla til að bjóða vinum og kunningjum:)


    Ást og friður
    Liðsheild Sköpunarmiðstöðvarinnar

    Sjá viðburðinn á Facebook

  • Þrettándagleði Concert on 10th of January

    Þrettándagleði Concert on 10th of January

    Laugardaginn 10. janúar mun verða haldin síðbúin Þrettándagleði í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði. Ballið byrjar kl: 20:00 og munu ýmsir tónlistarmenn stíga á stokk, Markús and the Diversion Sessions, Prins Póló, Dóri Waren, Einar Stef, SuZan Rippleblue, Vinny Vamos og Con Murphy frá Írlandi.

    Þar sem tíðkast hefur að dressa sig upp í búning á Þrettándanum þykir okkur ekki úr vegi að heiðra slíkar hefðir og ef andinn kemur yfir ykkur þá endilega mætið uppáklædd… og með eigið bús :)

    Okkur langar að halda svona partý þannig að fólk úr nærliggjandi byggðum geti hist, kynnst og skemmt sér saman. Þetta er ekki opinber viðburður en endilega bjóðið vinum og kunningjum með ykkur og sjáumst!

    Sjá viðburðinn á Facebook

  • Studio Silo in Progress 3

    Studio Silo in Progress 3

    And the building of Studio Silo goes on and on! :D

  • Jam with Tom

    Jam with Tom

    Tom Vamos, Vinnys brother came to visit us in November and help around the house and fix up some bicycles. The brothers also took up some instruments and here below you can see some videos from their jam sessions in the Concert Hall.

  • The Ice MACHINE

    The Ice MACHINE

    It was on a bright November day that Ruairí Leddy and Pearse O’Toole from Ireland came to stay in Stöðvarfjörður for just one night… that one night quickly turned into a couple of days in a dirty overall with a spanner in the hand. Along with the crew – Bjarki, Una & Vinny – Ruairí and Pearse found love and glory in dismantling a massive Ice making MACHINE!!!