Category: Factory Life

  • Keramiknámskeið í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði

    Keramiknámskeið í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði

    Keramiknámskeið í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði (english below)

    Um námskeiðið:

    Á námskeiðinu læra þátttakendur að vinna með keramik, frá hugmynd til fullbúins hlutar. Þetta er grunnnámskeið fyrir þá sem vilja byrja að vinna með keramik eða þróa færni sína enn frekar. Á námskeiðinu munu þátttakendur læra að:

    • Vinna á keramikverkstæði og öryggis- og heilbrigðisreglur verkstæðisins
    • Leirrennslu á rennibekk
    • Leirmótunartækni; pulsuaðferðin, klípuaðferðin og plötuaðferðin
    • Nota oxíða, undirliti og glerunga

    Eftir að hafa lokið námskeiðinu öðlast þátttakendur aðild að keramikverkstæði Sköpunarmiðstöðvarinnar. Aðildin gerir þeim kleift að vinna sjálfstætt á skipulögðum vinnustofutímum fyrir hóflegt gjald. Athugið að þetta námskeið verður haldið á ensku.

    Verðið er 70.000 ISK og innifalið er:

    • 10kg af leir og allar brennslur
    • 20 klukkustundir af kennslutíma
    • Hópur A: 4. september – 28. september, miðvikudaga og laugardaga frá 19:00-21:30
    • Hópur B: 4. september – 27. september, þriðjudaga og föstudaga frá 9:30 – 12:00 *fyrsti dagur 4.09 miðvikudagsins 9:30

    Skráning: Til að skrá sig á þetta námskeið sendið tölvupóst á: contact@inhere.is fyrir 29. ágúst. Gjaldið er greitt við skráningu.

    Kennari: Arista Wilson er listamaður frá Virginíu og nýútskrifuð úr Maryland Institute of Art með Bachelor of Fine Arts í keramiki. Hún var í vinnustofudvöl í miðstöðinni í apríl 2024 og kenndi námskeið um gerð keramikhljóðfæra fyrir eldri borgara og listamenn í vinnustofudvöl miðstöðvarinnar.


    Ceramics Workshop at Fish Factory, the Creative Centre of Stöðvarfjörður

    Course Details:

    The aim of this course is introduce participants to working with ceramics from an idea to a completed object. This is an entry course for people who wish to get started working with ceramics or to develop their skills further. During the course participants will learn to:

    • Work in the ceramic workshop, safety and health guidelines.
    • Throwing clay on a wheel
    • Hand-building techniques using pinching, coiling and slab building
    • Applying oxides, underglazes, and glazing techniques

    Upon completing the course, participants will gain membership of the ceramic workshop. Members gain access to the ceramic workshop of the centre, allowing them to work independently during scheduled workshop hours for a moderate fee.

    Please note that this course will be conducted in english.

    Price is 70,000 ISK and includes:

    • 10kg of clay and all firings
    • 20 hours of class time
    • Group A: 4th of September -28th of September, Wednesdays and Saturdays from 19:00-21:30
    • Group B: 4th of September -26th of September, Tuesdays and Fridays, from 9:30 – 12:00 *1st class on Wednesday 4th  9:30

    Apply: To register for this course send an email to: contact@inhere.is. Before 29th of August. Fee is paid upon registration.

    Teacher: Arista Wilson is an artist from Virginia. and a recent graduate from the Maryland Institute of Art with a Bachelor of Fine Arts in Ceramics. She participated in the Residency program of the Centre in April 2024 and taught a workshop on making ceramic instruments to other residents and community members from the village.

  • Open Studio April

    Open Studio April

    Our residency space is designed to be self-directed, providing artists with the freedom and environment to delve into their creative pursuits without external pressures. We offer the time and space for artists to focus on their practice on their own terms, without the obligation to produce specific outcomes for the wider community. This approach allows participants to embark on a personal and introspective developmental journey.

    In line with this philosophy, we facilitate Open Studio events that are entirely artist-led. Last Wednesday, we hosted an Open Studio where artists shared their creative processes. The frequency and occurrence of these Open Studios vary; sometimes they happen weekly, other times just once at the end of a residency, and occasionally, they might not occur at all. The decision is left to the artists in residence, reflecting the self-directed nature of our program. We act merely as facilitators, supporting the current group of artists in whatever way they choose. This flexibility ensures that each artist’s unique needs and creative rhythms are respected and nurtured.

  • Uppbyggingasjóður Austurlands Grant Awards 2020

    Uppbyggingasjóður Austurlands Grant Awards 2020

    Uppbyggingarsjóður Austurlands hands out cultural and innovation grants yearly for individuals and projects in East Iceland. We were fortunate to receive a grant this year towards the salary cost of managing the Centre. We will also be hosting a Concert series in collaboration with Tónlistarmiðstöð Austurlands and this project got funding as well

    We are wholeheartedly grateful for the support :)

     

  • Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra styrkir Sköpunarmiðstöðina 2019-2021

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra styrkir Sköpunarmiðstöðina 2019-2021

    Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hlaut 57.5 milljónir í verkefnastyrk frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra nú í apríl 2019 á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Mótframlag Fjarðabyggðar vegna styksins eru 14.375.000. Fjármununum verður varið í viðhald og viðgerðir á byggingu Sköpunarmiðstöðvarinnar.

    “Markmiðið með framlögum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða er að tengja sóknaráætlanir landshluta við byggðaáætlun og færa heimafólki aukna ábyrgð á ráðstöfun fjármuna. Áhersla er lögð á að styrkja svæði þar sem er langvarandi fólksfækkun, atvinnuleysi og einhæft atvinnulíf. Verkefni sem hljóta styrk skulu nýtast einstökum svæðum eða byggðarlögum innan landshlutans, eða landshlutanum í heild. “

    Hér má lesa meira um styrkveitinguna: byggdastofnun.is

     

     

     

     

  • Tape Camp Iceland 2019

    Tape Camp Iceland 2019

    MARA MACHINES & WELCOME TO 1979
    ARE TEAMING UP WITH  STUDIO SILO
    FOR THE VERY FIRST TAPE CAMP IN ICELAND!

    Tape Camp Iceland will be held on 8-10 of June 2019.

    The project is supported by Uppbyggingarsjóður Austurlands and Tónlistarmiðstöð Austurland.

    The three-day workshop is limited to ten people. We keep the attendance numbers small to provide a truly unique experience, and our discussions are tailored depending on what you want to learn. No matter your recording background or skill level, you will come home with new techniques to apply to your recording workflow!

    2 inch edits

    SATURDAY

    The day will be spent demonstrating the differences and similarities between analog and digital recording. We will set up a vast array of analog reverbs (plates, delays, echo chambers) and discuss how to better use your own recording setups in a more “analog” way. Towards the end of the day we bring in a talented singer/songwriter to record on tape – this helps us focus on vocal, piano or acoustic guitar recording techniques.

    SUNDAY

    A full band comes in we can try all of our newfound techniques on. Everyone gets to engineer, assist, tape op, punch-in, and really learn how to use tape machines to their fullest! At the end of the weekend, you’ll be able to take the digital files (transferred from tape) home to play with in your own recording setup!

    MONDAY

    We focus solely on the art and science of tape machine alignment. The fundamentals of elevated levels, bias, and head alignments will be thoroughly explained. After an alignment is demonstrated to the group, each person will align the machine with guidance.

     

    PRICE & TRAVELS

    The fee is 40.000 ISK which includes the three days of Tape Camp, basic shared dorm-style accommodation in our village, and airport pickup from the evening flight coming into Egilsstaðir at 20:00. You may also choose to book
    your own accommodation, and also drive here instead of flying,  however the fee remains the same. Your return to the airport can be done using the morning bus which departs our village at 6:30 am each morning.

     

    Tape Camp Poster

     

    HOW TO BOOK YOUR PLACE

    For bookings contact Vinny :
    email

     

    LINKS:

    Facebook event 

  • Uppbyggingasjóður Austurlands Grant Awards 2019

    Uppbyggingasjóður Austurlands Grant Awards 2019

    Uppbyggingasjodur 2019
    From the Grants Awarding Ceremony in Valaskjálf 2019

    Uppbyggingarsjóður Austurlands hands out cultural and innovation grants yearly for individuals and projects in East Iceland. We were fortunate to receive two of these grants this year;  one for Tape Camp, a tape recording course taught by Chris Mara from Welcome to 1979 Studios in Nashville and a grant towards the salary cost of managing the Centre.

    Our hearts are full of gratitude !

     

     

  • Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra styrkir Sköpunarmiðstöðina 2018

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra styrkir Sköpunarmiðstöðina 2018

    Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hlaut 5 milljónir í verkefnastyrk frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra nú í nóvember 2018 á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-20. Mótframlag Fjarðabyggðar vegna styrksins eru 5 milljónir. Fjármununum verður varið í viðhald og viðgerðir á byggingu Sköpunarmiðstöðvarinnar.

    “Markmiðið með framlögum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða er að tengja sóknaráætlanir landshluta við byggðaáætlun og færa heimafólki aukna ábyrgð á ráðstöfun fjármuna. Áhersla er lögð á að styrkja svæði þar sem er langvarandi fólksfækkun, atvinnuleysi og einhæft atvinnulíf. Verkefni sem hljóta styrk skulu nýtast einstökum svæðum eða byggðarlögum innan landshlutans, eða landshlutanum í heild. “

    Hér má lesa meira um styrkveitinguna: www.byggdastofnun.is

  • Uppbyggingarsjóður Austurlands Grant Awarding Ceremony 2018

    Uppbyggingarsjóður Austurlands Grant Awarding Ceremony 2018

    120210

    On Monday, February 12th we had the honour to host Uppbyggingarsjóður Austurlands Grant Awarding Ceremony in here at the Fish Factory Creative Centre. Uppbyggingarsjóður Austurlands hands out cultural and innovation grants yearly for individuals and projects in East Iceland. We were fortunate to receive two of these grants this year; one for the finalization of the Studio Silo and the other for reconstruction of the Factory.  We feel very grateful!

    The Ceremony was beautiful and it filled our concert hall with inventive and cultural people from all around East Iceland. We had a nice time with old friends and new acquaintances. Also, we enjoyed two extraordinary musical performances by young local musicians Anya Shaddock and punk band Sárasótt.

    12029

  • Shared Studio expanded!

    Shared Studio expanded!

    So.. Finally we can introduce you to brand new Shared Studio space (95 m2) that we have. It is completely done now. We’ve expanded! Now instead of two artists in a Shared Studio we will have 6 available spaces every month! It means.. 7 artists every month in the Factory… Are you one of the artists, who is looking for a space? Check the photos, pick the table – our inbox is always open – let’s make this happen! :)

    More Info about Residency: HERE
    Meet artists who stayed with us: HERE

    see you!

  • Guided Tour @ Fish Factory

    Guided Tour @ Fish Factory

    Guided Tour

    We’re open now for a Guided Tour in a Fish Factory – Creative Centre of Stöðvarfjörður. You will be guided by our Intern in all Creative Centre. Tour+Guide Fee is 500kr./person. Tour includes: history of the factory, future plans and ongoing process, presentation of Art Residency program and sneak peak of Studio Silo Recording studio.

    Planning trip with bigger tour? Inform us: info[at]inhere[dot]is
    Have more questions about Fish Factory? Simply drop us a line: info[at]inhere[dot]is
    Interested in Art Residency? Get more info here: inhere.is/residency

    See you!

  • Gagnvirk Hljóðinnsetning & Opin Stúdíó Listamanna

    Gagnvirk Hljóðinnsetning & Opin Stúdíó Listamanna

     

     

     

     

    Listakonurnar Julie Gendron & Emma Hendrix frá Kanada bjóða gestum og gangandi að taka þátt í gagnvirku hljóðinnsetningunni “Don’t, Stop” sem þær setja upp í Sköpunarmiðstöðinni dagana 13. og 14. ágúst. Húsið er opið frá kl: 13:00 – 18:00 báða dagana og heitt á könnunni. Julie og Emma hafa undafarin mánuð dvalið í Skálum á Seyðisfirði en hyggjast nú leggja land undir fót og kynna þetta bráðskemmtilega verk fyrir Stöðfirðingum.

    Hér má sjá videó um verkið en það hefur áður verið sett upp:

    https://vimeo.com/28752092%20

    Rosemary Hall
    Rosemary Hall 2016.

    Rosemary Hall er nýjasti gestalistamaður Sköpunarmiðstöðvarinnar en hún kemur frá hinni sólríku Kaliforníu. Rosemary mun hafa opna vinnustofu laugardaginn 13. ágúst frá kl: 13:00 – 16:00 og sýna gestum verk sín. Rosemary hefur heillast af þeirri fjölbreyttu flóru steina sem finna má í íslenskri náttúru og vinnur teikningar, málverk og innsetningar.

    Facebook event: https://www.facebook.com/events/128402907603285

  • PICTURES | Fish Factory England meets Fish Factory Stöðvarfjörður

    PICTURES | Fish Factory England meets Fish Factory Stöðvarfjörður

    Moments from Fish Factory England visiting Stöðvarfjörður:

  • Fish Factory England meets Fish Factory Stöðvarfjörður

    Fish Factory England meets Fish Factory Stöðvarfjörður

    fishfactory

    Við bjóðum alla velkomna í Sköpunarmiðstöðina næsta þriðjudagskvöld,
    12. júlí klukkan 8. Þar verða með okkur 7 listamenn úr tvíburaverkefninu okkar, Fish Factory Art Space í Falmouth, litlum bæ í suðvestur Englandi. Rose Hatcher, stofnandi verkefnisins mun segja okkur frá því verkefni og þar verða til sýnis listaverk ýmiskonar sem hópurinn hefur unnið hér í Sköpunarmiðstöðinni. Boðið verður upp á súpu, kaffi og tónlist.
    Hlökkum til að sjá sem flesta og eiga með ykkur notalegt kvöld.

    Bæði verkefnin voru stofnuð árið 2011 í yfirgefnum frystihúsum – Rósa og Rose hafa verið í sambandi allar götur síðan. Vorið 2015 heimsóttu Una og Rósa Frystihúsið í Falmouth og kynntu Sköpunarmiðstöina fyrir íbúunum þar, svo nú er komið að ensku vinum okkar að gera slíkt hið sama.

    – – –

    This Tuesday evening (12th July) come and meet a group of seven artists from our twin project the Fish Factory art space in Falmouth, a small town in the south west of England. Rose Hatcher, the founder of the project will speak about the English Fish Factory from 8pm and there will be some music, artwork and soup for everyone. We hope to see you there.

    Both projects started in 2011 in remote disused fish factories – Rósa and Rose have been in touch ever since. In 2015 Rosa and Una visited the Fish Factory in Falmouth and shared their experiences. Now the English Fish group have come to Iceland to continue the exchange.

    SEE EVENT ON FACEBOOK:
    https://www.facebook.com/events/1617470295249809/

  • 17JUNE ROCK the BOAT! Teitur Magnússon & Prins Póló

    17JUNE ROCK the BOAT! Teitur Magnússon & Prins Póló

    Rock the Boat poster
    Rock the Boat poster

    A free concert on 17th June in Breiðdalsvík, on an old boat which sits on the land in the centre of the town. On this day, the National Celebration day of Iceland, two household names shall take to the stage. Neither need much introduction!…

    Teitur Magnússon is a beatiful songwriter of effortless melody and verse. Last year he was nominated for the Nordic Music Prize along with Björk. His tracks were always on National Radio after the album’s release, and his songs have become the blissful earworms of all but a few Icelanders! When the time to Rock the Boat comes around, Teitur will be accompanied by his Eastern backing band comprising of Jón Knútur Ásmundsson on drums, Vinny Vamos on Bass, and Dóri Waren on keyboards. You will sing, you will dance, it will be beautiful!…

    Prins Póló has gained the status of nothing short of Pop legend over the past years. In 2014 alone he got Album of the Year, Song of the Year, and even made it onto a film soundtrack! The music is Pop but with wonderfully raw and simple edges to it. Lyrically brilliant with a whit that is rarely heard in today’s music releases. He will grace the stage with full band and keep it kicking until the finish. You will dance and dance some more, you will be merry, it will be spectacular!!!!

  • 28. maí Laugardagur: Barbecue & Jam Session video

    28. maí Laugardagur: Barbecue & Jam Session video

    Here is a compilation of videos from almost all the performances during the barbecue and jam session!

  • BLÚSHÁTÍÐ concert pictures!

    BLÚSHÁTÍÐ concert pictures!

  • BLÚSHÁTÍÐ á Stöðvarfirði! / BLUES Festival!

    BLÚSHÁTÍÐ á Stöðvarfirði! / BLUES Festival!

    Loksins BLÚSHÁTÍÐ á Stöðvarfirði!

    Takið síðustu helgina í maí frá því þá blúsum við veturinn burt og bjóðum sumarið velkomið :) Hátiðin er haldin í tónleikasal Sköpunarmiðstöðvarinnar á Stöðvarfirði, ókeypis aðgangur er á hátíðina og allir velkomnir ;D

    DAGSKRÁ
    27. maí – Föstudagskvöld – húsið opnar kl: 20:00

    Fjarðadætur
    MurMur
    The Borrowed Brass Blues Band
    Guðgeir Björnsson

    28. maí – Laugardagur – kl: 14:00

    Jam session – Í Bankakjallaranum fyrir utan miðstöðina ef veður leyfir, annars inni í Tónleikasal. Allir þátttakendur velkomnir, heitt verður í kolunum og við hvetjum fólk til að koma með eitthvað gott á grillið og njóta dagsins.

    28. maí – Laugardagskvöld – húsið opnar kl: 20:00

    Blúsband Bjössa Sigfinns
    Máni & the Roadkillers
    Blúsbrot Garðars Harðar

    Sérstakt tilboð er á gistingu og veitingum á SAXA Guesthouse yfir hátíðina. Nánari upplýsingar í síma: 511 3055 eða í saxa@saxa.is. Svartholið Guesthouse styrkir hátíðina um gistingu fyrir listafólkið.

  • 21MAY Open Studios!

    21MAY Open Studios!

    Artists in Residency for the month of May, Lavinia Hanachiuc, Marisa Molin and Nele Moeller      welcomed visitors in their studios! It was a nice saturday morning to be around some art  ;)

    13247874_1048201475272461_4949713510567545460_o

    13254866_1048201761939099_2414024333686498634_o

    13244271_1048201348605807_7096826862517083003_o

    13227575_1048201318605810_7403210676603216093_o

  • Skólabúðir fyrir krakka í Fjardarbyggd

    Skólabúðir fyrir krakka í Fjardarbyggd

    Intense and extremely fun days at the Fish Factory with the great and talented kids from the East!

    Workshops

    Strengir / Draumasmiðjan / Tjáning / Tónlist / Myndlist / Smíðar / Graffiti

  • 14 MAY tónleikar Digvalley frá Noregi, AMBIENT SUMAR!

    14 MAY tónleikar Digvalley frá Noregi, AMBIENT SUMAR!

    JHM_8200-X3

    Norska ambient bandið Digvalley mun stíga á stokk í Sköpunarmiðstöðinni laugardaginn 14. maí, en þeir eru á tónleikaferð um Ísland nú á vordögum. Húsið opnar klukkan 21:00 og tónleikarnir sjálfir klukkan 21:30. Aðgangur á tónleikana er öllum opinn, og miðaverð er miðast við frjáls framlög. Boðið verður uppá kaffi og fleirra auk huggulegheita :) Sjáumst!

    Tónlist Digvalley er fögur, eilítið angurvær og sveipuð dulúð. Þeir sækja innblástur sinn í smiðju singer-songwriter hefðinarinnar og ambient rokks. Fyrsta breiðskífa bandsins kemur út í 19. Apríl nú í ár.

    JHM_8347-X3
    Bandið skipa:

    Gítar, söngur og lagasmíðar: Eirik Bøen Gravdal
    Trommur – Kim Christer Hylland
    Bassi – Ruben Aksnes
    Gítar – Odd Erlend Mikkelsen

    Hér er hægt að hlusta á þá félaga og lesa um þá:

    Soundcloud: https://soundcloud.com/digvalley
    Spotify: https://open.spotify.com/artist/7g8eX3Nl7pb9tcOxFi1ABb
    iTunes: https://itunes.apple.com/no/artist/digvalley/id1052540514

     


     

    Hailing from Odda, Norway; Digvalley is the multi-instrumental music productions of Eirik Bøen Gravdal. Digvalley carries the contrast from singer-songwriting to majestic ambient rock, complemented with dark melancholy lyrics. They are going on tour around the entire island of Iceland this May and you can catch them here at the Fish Factory! A roundtrip of nine gigs!
    The Debut album will be released 19th of August this year and we can’t wait to hear it!

    The band:

    Guitar, vocals, production – Eirik Bøen Gravdal
    Drums – Kim Christer Hylland
    Bass – Ruben Aksnes
    Guitar – Odd Erlend Mikkelsen

    You can listen and read about them here, including debut EP I Can’t Tell released 13/11-15:

    Soundcloud:https://soundcloud.com/digvalley
    Spotify: https://open.spotify.com/artist/7g8eX3Nl7pb9tcOxFi1ABb
    iTunes: https://itunes.apple.com/no/artist/digvalley/id1052540514

    There will be no set entrance fee, but donations are very much appreciated! Whatever you can afford or think is fair ;-) Doors open 9pm, and concert at 9:30pm. See you there!!!

  • Þrír klassískir Austfirðingar, 15th of April

    Þrír klassískir Austfirðingar, 15th of April

    12901194_10153597643333391_5810880364772751571_oTríóið Þrjá klassíska Austfirðinga skipa Svanur Vilbergsson gítarleikari, Erla Dóra Vogler mezzósópran og Hildur Þórðardóttir flautuleikari.

    Á tónleikunum í ár verða m.a. frumflutt verk eftir þrjú austfirsk tónskáld, þau Báru Sigurjónsdóttur við ljóð Ingunnar Snædal, Charles Ross og Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur.

    Að þessu sinni verða haldnir fernir tónleikar á Austurlandi:
    14. apríl, kl. 20:00 – Neskaupstaður, safnaðarheimilið
    15. apríl, kl. 20:00 – Stöðvarfjörður, Sköpunarmiðstöðin
    16. apríl, kl. 17:00 – Djúpivogur, Djúpavogskirkja
    17. apríl, kl. 16:00 – Egilsstaðir, Sláturhúsið

    Miðaverð er 1.500 kr.
    Frítt fyrir 12 ára og yngri sem og nemendur við tónlistarskóla á Austurlandi.

    Tónleikarnir og gerð tónverkanna er styrkt af Uppbyggingarsjóði Austurlands. Við kunnum sjóðnum og þeim sem að honum standa bestu þakkir fyrir stuðninginn.

  • Creative workshops for VA (Verkmenntaskóli Austurlands)

    Creative workshops for VA (Verkmenntaskóli Austurlands)

    Saturday, 2nd of April we had some workshops at the Factory for the students of Verkmenntaskóli Austurlands. It was such a great experience for all the participants. The workshops included performance, music, theater, meditation and green screen! So much fun! Below some pictures of this day: